Ferðamenn á hálendinu

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ferðamenn á hálendinu

Kaupa Í körfu

FJÖLMARGIR ferðamenn hafa farið um Landmannalaugar í sumar og hefur þeim fjölgað jafnt og þétt með hverri vikunni. Landmannalaugar eru einn mest sótti viðkomustaður á hálendinu og þá ekki síst meðal fjallgöngumanna, en þar hefja einmitt margir göngu um Laugaveginn, sem er vinsælasta gönguleið landsins. Þessir göngugarpar fetuðu sig niður einstigið á Bláhnúki, en þaðan er útsýnið stórbrotið yfir Jökulgilið og inn að laugunum þar sem er svo gott að skola af sér ferðarykið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar