Rúna RE

Jim Smart

Rúna RE

Kaupa Í körfu

ÞEGAR snurvoðin rifnar þarf að merkja við gatið svo hægt sé að bæta það þegar tími gefst til. Ólafur Steingrímsson, skipverji á Rúnu RE frá Reykjavík, hugar hér að snurvoðinni en þeim á Rúnunni hefur gengið vel í kolanum í Faxaflóa það sem af er vertíðinni, aflinn jafnan um og yfir 10 tonn eftir daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar