Jónas Sigurðsson

Jónas Sigurðsson

Kaupa Í körfu

ÁN ÞESS að oftúlka titilinn á fyrstu sólóplötu sinni segir tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson hann tákna þrá til að komast frá hinum efnislega heimi. Platan nefnist Þar sem malbikið svífur mun ég dansa og kom út fyrir jólin. Hún hefur hlotið nokkra athygli og fékk m.a fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar