Íslenska kvennalandsliðið U-19 á æfingu fyrir Evrópumót

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Íslenska kvennalandsliðið U-19 á æfingu fyrir Evrópumót

Kaupa Í körfu

ÚRSLITAKEPPNI Evrópumóts landsliða kvenna, 19 ára og yngri, hefst í Reykjavík í dag með fjórum leikjum. Landslið átta þjóða eru samankomin hér á landi vegna keppninnar sem lýkur 29. júlí með því að Evrópumeistarar verða krýndir að loknum úrslitaleik á Laugardalsvelli en þá mun forseti Knattspyrnusambands Evrópu, Frakkinn Michel Platini, heiðra keppendur með nærveru sinni. MYNDATEXTI Tilbúnar Laufey Björnsdóttir, Rúna Sif Stefánsdóttir, Ása Dögg Aðalsteinsdóttir og Guðrún Erla Hilmarsdóttir eru hluti af íslenska landsliðinu á EM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar