Sniglarnir hópakstur
Kaupa Í körfu
BIFHJÓLASAMTÖK lýðveldisins, Sniglar, efndu til hópaksturs í gær. Fólk á bifhjólum jafnt sem bílum var hvatt til þátttöku en tilgangurinn var að sýna fram á að ökutækin ættu samleið í umferðinni; ökumenn bifhjóla væru flestir einnig ökumenn bifreiða og sýndi að hóparnir tveir ættu ýmislegt sameiginlegt. Farið var frá plani veitingastaðarins KFC í Mosfellsbæ og ekið inn að Gljúfrasteini. Þaðan var síðan haldið til baka á KFC. Til að minna á notkun öryggisbelta voru ökumenn bireiða með sín belti spennt en margir bifhjólamannanna sýndu vilja í verki með því að spenna um sig hvítan borða sem lá yfir bringuna líkt og öryggisbelti MYNDATEXTI Hópakstur Sniglarnir keyrðu frá KFC í Mosfellsbæ að Gljúfrasteini og til baka. Jafnt bílum sem bifhjólum var velkomið að taka þátt í akstrinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir