Fisvél

Fisvél

Kaupa Í körfu

ENGAN sakaði þegar fisvél á leið frá Íslandi til Bandaríkjanna brotlenti á Grænlandsjökli aðfaranótt miðvikudags. Með henni í för var þyrla sem þurfti að lenda á jöklinum af öryggisástæðum. Veðurskilyrði voru slæm og bendir allt til þess að þau hafi valdið brotlendingu vélarinnar. MYNDATEXTI Í stuttu stoppi Fisvélin var á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag. Flugmennirnir ætluðu að halda aftur til Frakklands en hættu við og ákváðu að fljúga til Grænlands þar sem þyrlurnar, sem vélin fylgdi hingað, voru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar