Björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson sækir vélarvana bát.

Jón Sigurðarson.

Björgunarskipið Sveinbjörn Sveinsson sækir vélarvana bát.

Kaupa Í körfu

BJÖRGUNARSKIPIÐ Sveinbjörn Sveinsson sótti bátinn Sæljón NS 19, sem hafði orðið vélarvana skammt út af Leiðarhöfn í Vopnafirði, og dró hann til hafnar. Báturinn var að koma af hákarlaveiðum og var með þrjá hákarla í togi þegar hann bilaði. Einn maður var um borð en lítil hætta á ferðum þar sem veður var gott og stutt í hjálp. Þetta kemur fram á fréttavefnum vopnafjordur.is.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar