Fiskur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fiskur

Kaupa Í körfu

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa nam 32,3 milljörðum króna á fyrstu fjórum mánuðum líðandi árs samanborið við 25,5 milljarða á sama tímabili 2006, samkvæmt frétt á vef Hagstofunnar. Aflaverðmæti hefur aukist um 6,9 milljarða eða 27% milli ára. Aflaverðmætið nam 7,2 milljörðum í apríl en á sama tíma í fyrra var verðmæti aflans 6,2 milljarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar