Þórdís Björnsdóttir ljóðskáld með nýja ljóðabók

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þórdís Björnsdóttir ljóðskáld með nýja ljóðabók

Kaupa Í körfu

Í FELUM bak við gluggatjöldin er auglýst grimmt um miðborg Reykjavíkur sem er full af límmiðavænum ljósastaurum og rafmagnskössum. "Ef maður setur upp veggspjöld eru þau farin strax. Þannig að ég ákvað að vera með límmiða í þeirri stærð að ég gæti sett þá þar sem veggspjöldin komast ekki." Segir höfundur bókarinnar mér, en hún heitir Þórdís Björnsdóttir og er einnig öflug í bókaútgáfu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar