Harpa Þórsdóttir Listasafn Íslands
Kaupa Í körfu
-NÁTTÚRA heitir sumarsýning Listasafns Íslands sem opnuð verður almenningi á morgun kl. 11. Þar verða sýnd 80 verk úr eigu safnsins eftir 51 listamann, sem tengjast náttúrunni með ýmsum og ólíkum hætti. Harpa Þórsdóttir sýningarstjóri segir náttúru vera stórt hugtak. "Náttúran í fari fólks, náttúran í kringum okkur, það sem er náttúrulegt og svo það sem er ónáttúrulegt," segir Harpa. Orðaleikurinn í titli sýningarinnar, Ó-náttúra, nái ákveðinni merkingu á sýningunni og fái menn til að hugsa um ýmislegt í sínu fari, möguleg og ómöguleg mörk í samfélaginu og svo hringrás náttúrunnar, þ.e. þeirrar sem flestir sjái fyrir sér þegar orðið náttúra er nefnt. MYNDATEXTI Hjartað Harpa Þórsdóttir sýningarstjóri við verk Jóns Gunnars Árnasonar á sýningunni Ó-náttúru.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir