Íþróttahús í Kópavogi

Brynjar Gauti

Íþróttahús í Kópavogi

Kaupa Í körfu

BYGGING knattspyrnuhússins við Vallarkór í Kópavogi hefur gengið mjög vel og verður það afhent á næstu dögum. Stefnt er að því að vígja það um miðjan ágúst og þá verður jafnframt greint frá vinningstillögu í hugmyndasamkeppni um nafn á húsið MYNDATEXTI Stærsta húsið Nýja knattspyrnuhúsið í Kópavogi uppfyllir staðla og kröfur FIFA og er glæsilegt í alla staði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar