Kría

Kría

Kaupa Í körfu

Melrakkaslétta | Krían er horfin úr varpinu á Núpskötlu á Melrakkasléttu, tæplega mánuði fyrr en vanalega. Ekki komust upp neinir ungar í ár. Telur Haraldur Sigurðsson, hlunnindabóndi og útgerðarmaður á Núpskötlu, líklegast að ætisskorti sé um að kenna. MYNDATEXTI Kría Aðeins sést ein og ein kría á stangli við Núpskötlu þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar