Heimasíðan Öryrki.is

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Heimasíðan Öryrki.is

Kaupa Í körfu

Meginmarkmiðið okkar með þessari heimasíðu er að hressa upp á og bæta ímynd hreyfihamlaðra," segir Ásgeir Einarsson, sem er einn aðstandenda nýrrar heimasíðu átta ungmenna á aldrinum 18 til 23 ára sem allir eru hreyfihamlaðir frá fæðingu. Í sumar hafa þeir starfað við svokallaðan Götuhernað sem er sumarstarf Ný-ungar, ungliðahreyfingar Sjálfsbjargar, í samstarfi við Reykjavíkurborg og Hitt húsið. MYNDATEXTI Sprækir strákar Gunnar Guðmundsson, Kaktus Wild, Höskuldur Þór Höskuldsson, Arnar Birgisson, Ásgeir Einarsson, Halldór Sölvi Viktorsson og Orri Snær Karlsson halda úti heimasíðunni ásamt Andra Valgeirssyni, sem var fjarverandi þegar myndin var tekin, en Gunnar heldur á ljósmynd af honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar