Jeff Who

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jeff Who

Kaupa Í körfu

STÓRTÓNLEIKAR verða haldnir á Ingólfstorgi frá klukkan 17 til 19 í dag. Stærsta nafnið á tónleikunum er væntanlega hljómsveitin Jeff Who? sem kynnir nýjan hljómborðsleikara til sögunnar. MYNDATEXTI Elís Pétursson og Bjarni Lárus Hall úr Jeff Who? eru svolítið "wild" en hafa snyrtimennskuna þó ávallt í fyrirrúmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar