Kauphöll Íslands
Kaupa Í körfu
VELTA í viðskiptum með hlutabréf í kauphöll OMX á Íslandi það sem af er ári nálgast nú 1.600 milljarða króna. Í lok júlímánaðar í fyrra nam samanlögð velta ársins 1.136 milljörðum og er því um 40% aukningu að ræða á innan við ári. Haldi þessi aukning áfram má gera ráð fyrir að velta ársins fari yfir 3.000 milljarða króna, 3 billjónir, sérstaklega þegar haft er í huga að uppgjör vegna yfirtöku Novators á Actavis fer brátt fram. Áætlað andvirði þeirra viðskipta er á bilinu 180-190 milljarðar. Nái veltan 3 billjónum yrði það í fyrsta skipti í sögu hlutabréfaviðskipta hérlendis en gamla metið var sett á síðasta ári. Þá skiptu hlutabréf um hendur fyrir ríflega 2.192 milljarða króna. MYNDATEXTI Kauphöllin Hlutabréfavelta hefur aukist mikið það sem af er ári.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir