Ísland - Noregur undir 19 ára
Kaupa Í körfu
Íslenska kvennalandsliðið reið ekki feitum hesti frá fyrsta leik sínum í Evrópukeppni leikmanna undir 19 ára sem hófst í Reykjavík í gær. Ísland tapaði illa fyrir Noregi, 5:0, eftir að hafa verið 2:0 undir í hálfleik. Íslenska liðið er í sterkum riðli en þar leika einnig Þjóðverjar og Danir sem Íslendingar mæta annað kvöld á Kópavogsvelli. Þýskaland sigraði Danmörku 1:0 í hinum leik riðilsins. MYNDATEXTI Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, berst hér um knöttinn við leikmann Noregs. Maren Mjelde, fyrirliði norska liðsins, fylgist með álengdar, en hún skoraði tvö mörk í leiknum. Íslensku stelpurnar sýndu á köflum feikilega góða baráttu en máttu sín lítils gegn sterku liði Norðmanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir