Hjólað við Gróttu
Kaupa Í körfu
REYKVÍKINGAR hafa notið mikillar veðurblíðu síðustu vikur, svo mikillar að mörgum hefur þótt nóg um og beðið veðurguðina um svolitla vætu. Þeim varð að ósk sinni í gær þegar hellirigndi í höfuðborginni. Þessi kona lét rigninguna ekki á sig fá og hjólaði ótrauð út í Gróttu, en þar í kring eru góðir hjólastígar, fallegt umhverfi og fuglalíf. Gróttu er lokað snemmsumars á hverju ári til þess að varpfuglar fái frið til að liggja á eggjum og koma upp ungum, en þar fyrir utan þarf fólk að gæta sín á sjávarföllum til þess að lokast ekki úti í eynni. Í dag er óhætt að vera þar frá því uppúr tvö til sex og njóta fegurðarinnar og kyrrðarinnar, sama hvernig viðrar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir