Myndlistarmenn
Kaupa Í körfu
13 MYNDLISTARMENN, íslenskir sem erlendir, opna á morgun sýningu í miðbæ Reykjavíkur og í Kringlunni sem þeir nefna "Miðbaugur og Kringla: Leisure, administration and control". Þessi almenningsrými telur hópurinn þau tvö stærstu og fjölförnustu í borginni. Listamennirnir komu til landsins í apríl til rannsóknar- og undirbúningsvinnu og eru nú aftur hingað komnir til að setja verkin upp og sýna. Þeir kynntust fyrir tveimur árum í Helsinki, tóku þar þátt í myndlistarverkefninu Hard Revolution sem lauk með sýningu á lestarstöðinni Potzdamer Platz í Berlín í fyrra. Hluti verkefnanna, bæði í Reykjavík og Berlín, var að færa myndlistina fjöldanum, víkka hlutverk hennar í samfélaginu og koma henni út fyrir hin dæmigerðu sýningarrými safna og gallería MYNDATEXTI Rými "Það er mjög skemmtilegt að sjá hvernig fólk stoppar þegar maður setur svona hlut inn í almenningsrými."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir