Hringtorg í Árbæ

Brynjar Gauti

Hringtorg í Árbæ

Kaupa Í körfu

ENGAR ákveðnar reglur gilda um gerð hringtorga í vegakerfinu en þar sem þau tengjast á einn eða annan hátt við þjóðvegi er gjarnan um samvinnuverkefni Vegagerðarinnar og viðkomandi sveitarfélags að ræða, að sögn Jóhanns Bergmanns, deildarstjóra nýframkvæmda Vegagerðarinnar á suðvestursvæði landsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar