Harry Potter
Kaupa Í körfu
Dagmar Ríkharðsdóttir fékk fyrsta eintakið af sjöundu og síðustu bókinni um Harry Potter í hendur í gærkvöldi, en hún beið í rúmlega sólarhring fyrir utan verslunina til þess að tryggja sér það. Hún var búin að birgja sig upp af mat og drykk og ætlaði ekki að linna lestrinum fyrr en örlög galdrastráksins vinsæla kæmu í ljós á síðustu blaðsíðunni. Dagmar sagði að sér liði í senn "hörmulega og mjög æðislega" að fá síðustu bókina í hendur, en margir aðdáendur munu eflaust sakna þess að fá ekki að lesa um ný ævintýri Harry Potter með reglulegu millibili. MYNDATEXTI Glatt á hjalla Í einu vetfangi fylltist miðbær Reykjavíkur af nornum og seiðkörlum. Galdrabrennur voru þó ekki haldnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir