Akstur utan vega á hálendinu
Kaupa Í körfu
Á ÍSLANDI hefur mikilvægi hestsins verið óumdeilt, allt frá landnámi og langt fram á 20. öld. Í raun er erfitt að gera sér í hugarlund hvernig forfeðrum okkar hefði tekist að þreyja þorrann á þessu strjálbyggða og harðbýla landi, án þess að hesturinn kæmi þar mjög við sögu. Ný tækni hefur hins vegar rutt hestinum úr vegi sem fararskjóta og nú er hann eiganda sínum fyrst og fremst ómissandi félagi. Oft fylgir böggull þó skammrifi og skilja hinir nýju fararskjótar, bílar, fjórhjól og mótorhjól, verri ör eftir sig í náttúrunni en hófar hestsins, eins og jarðvegurinn í Fossabrekkum við Heklurætur ber með sér. Lögreglan á Hvolsvelli segir að akstur utan vega sé með öllu bannaður á svæðinu eins og annars staðar á landinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir