Hólasandur
Kaupa Í körfu
Mývatnssveit | Hólasandur heitir mikil víðátta norðan Mývatns. Þar hefur í um áratug staðið yfir einstakt landbótastarf sem Húsgull, Landgræðslan, Pokasjóður og fleiri hafa komið að af miklum myndarskap. Ummerki eru á svæðinu um kolagerð á fyrri tíð en lengi höfðu vindar sorfið þar nakta auðnina. Á dögunum vann flokkur ungmenna á sandinum að gróðursetningu tugþúsunda birkiplantna. Þarna unnu saman unglingar sem starfa hjá Landsvirkjun í sumar, við Blöndustöð, Laxárstöð og í Kröflu. Lúpínan hefur tekið að sér að mynda jarðveg og skjól fyrir birkið og er augnayndi fyrir vegfarendur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir