Endur í bæjarferð
Kaupa Í körfu
ÞEIR virtust á hraðferð, andarungarnir sem áttu leið um bílastæði í höfuðborginni í gær. Eflaust hefur þá verið farið að lengja eftir að svamla í tjörn eða polli undir handleiðslu móður sinnar. Af myndinni að dæma er öndin vanari malbikinu en afkvæmin, enda stillti hún sér fagmannlega upp fyrir ljósmyndara. Unga fólkið fylgdist grannt með hverri hreyfingu og líklega hefur sú hugsun hvarflað að því hvort það væri ekki ljúft að vera áhyggjulaus andarungi sem senn fær að baða út vængjunum og fljúga á vit ævintýranna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir