Hannfried Lucke

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hannfried Lucke

Kaupa Í körfu

EINN MESTI vinur Klais-orgelsins í Hallgrímskirkju, Hannfried Lucke, prófessor í orgelleik við Mozarteum listaháskólann í Salzburg, tekur þátt í tónleikaröð kirkjunnar, Alþjóðlegu orgelsumri, í fimmta sinn nú um helgina með tvennum tónleikum. Þeir fyrri verða kl. 12 í dag og þeir seinni kl. 20 annað kvöld. MYNDATEXTI Fingrafimur Hannfried Lucke við Klais-orgelið í Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar