Guðni Andreasen

Sigurður Jónsson

Guðni Andreasen

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Það var danskur bakari sem kom inn þeirri hugmynd hjá mér að verða bakari. Hann leigði hjá okkur og var gríðarlega flinkur í höndunum og bjó til ýmislegt heima, bakaði, gerði marmelaði og fleira. Ég smitaðist af því að horfa á hann og langaði að fara í bakaraiðnina og fann mig í henni frá fyrsta degi," sagði Guðni Andreasen, bakarameistari á Selfossi, sem rekið hefur Guðnabakarí í 35 ár ásamt eiginkonu sinni, Björgu Óskarsdóttur MYNDATEXTI Bakarinn Guðni Andreasen, bakarameistari á Selfossi í 35 ár, er vakinn og sofinn yfir fyrirtækinu enda býr hann í íbúð í bakaríinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar