Valsvöllur

Brynjar Gauti

Valsvöllur

Kaupa Í körfu

5. flokkur Vals hefur á að skipa afar efnilegum stelpum og þykja þær með þeim bestu á landinu í sínum aldursflokki. Þær leggja sig allar fram og er afar sjaldgæft að nokkur þeirra missi úr æfingu enda mikill metnaður hjá stelpunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar