Valsvöllur

Brynjar Gauti

Valsvöllur

Kaupa Í körfu

5. flokkur Vals hefur á að skipa afar efnilegum stelpum og þykja þær með þeim bestu á landinu í sínum aldursflokki. Þær leggja sig allar fram og er afar sjaldgæft að nokkur þeirra missi úr æfingu enda mikill metnaður hjá stelpunum. MYNDATEXTI Æfingin skapar meistarann Það var ekkert gefið eftir á æfingu hjá 5. flokki kvenna á Valsvellinum að Hlíðarenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar