Valsvöllur

Brynjar Gauti

Valsvöllur

Kaupa Í körfu

Barnablaðið fylgdist með nokkrum efnilegum fótboltastelpum í 5. flokki á æfingavelli Vals við Hlíðarenda. Stelpurnar gátu greinilega ekki beðið eftir að æfingin hæfist og voru löngu byrjaðar að æfa sig áður en þjálfararnir mættu á svæðið. MYNDATEXTI 5. flokkur kvenna Elín Metta með Valsvinkonum sínum úr 5. flokki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar