Ísland - Danmörk EM U19

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Danmörk EM U19

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði naumlega fyrir Dönum á Kópavogsvelli í gærkvöld í lokaúrslitum Evrópumótsins. Danir skoruðu fyrsta mark leiksins strax á 2. mínútu og bættu við öðru marki undir lok fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu. Fanndís Friðriksdóttir skoraði fyrir Ísland á 52. mínútu en Danir sigruðu, 2:1. Ísland hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa en Noregur hafði betur, 5:0, í fyrsta leiknum gegn Íslendingum. Síðasti leikur Íslands í riðlakeppninni er gegn Þjóðverjum á mánudaginn. MYNDATEXTI Er vont að skalla? Rakel Hönnudótti leikmaður íslenska liðsins skallar boltann gegn Dönum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar