Mótmæli

Friðrik Tryggvason

Mótmæli

Kaupa Í körfu

Undanfarin ár hefur Reverend Billy farið víða til að breiða út fagnaðarerindi sitt. Fyrir stuttu kom hann til Íslands, í boði samtakanna Saving Iceland, og predikaði í Kringlunni og í miðbænum. Í grein fréttastofunnar Associated Press er honum lýst sem undarlegri blöndu af götupredikara og Elvis-eftirhermu með aflitað hár. Lýsingin er ekki fjarri lagi. MYNDATEXTI Predikar Reverend Billy breiðir út fagnaðarerindið á Austurvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar