Nýr kross á Neskirkju

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Nýr kross á Neskirkju

Kaupa Í körfu

KIRKJUR þurfa viðhald eins og önnur mannvirki og starfsmenn hífa hér upp kross sem settur var upp á Neskirkju við Hagatorg. Að sögn dr. Sigurðar Árna Þórðarsonar, prests Neskirkju, var gert við krossinn sem hafði látið á sjá og var það liður í hefðbundnu viðhaldi. Neskirkja var vígð 1957 og arkitekt hennar var Ágúst Pálsson húsameistari. Fyrir nokkrum árum var kirkjan friðuð hið ytra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar