Mótmæli við álverið á Grundartanga
Kaupa Í körfu
"FÓLK hefur enn áhuga á sínu nánasta umhverfi en heildarlausnir stjórnmálaflokkanna henta því ekki lengur," segir Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar hefur óhefðbundin þátttaka í stjórnmálum aukist á Íslandi undanfarin ár. Fleiri skrifa undir undirskriftalista, sniðganga vöru og þjónustu og mótmæla en áður. Svipuð þróun á sér stað víða erlendis og eru alþjóðlegir mótmælahópar eins og þeir sem hér eru um þessar mundir til marks um það.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir