Búðir mótmælenda Saving Iceland

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Búðir mótmælenda Saving Iceland

Kaupa Í körfu

Flestir hafa líklega haft einhverjar spurnir af Saving Iceland, alþjóðlegum hópi umhverfisverndarsinna sem eru hér á landi að mótmæla stóriðju og spillingu umhverfisins. M.a. hafa verið fluttar fréttir af predikunum í Kringlunni, skrúðgöngu trúða á Snorrabraut og mótmælabúðum á Mosfellsheiði. Þótt þetta teljist til nýmæla hafa Íslendingar áður fengið nasasjón af alþjóðlegum mótmælahreyfingum, þegar Greenpeace og Falun Gong komu hingað. Undanfarin sumur hafa auk þess verið mótmælabúðir við Kárahnjúka. MYNDATEXTI Mótmælabúðir Í búðum Saving Iceland á Mosfellsheiði eru teknar ákvarðanir um aðgerðir hópsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar