Tómas Zoëga og Stígur Zoëga Geirssynir

Brynjar Gauti

Tómas Zoëga og Stígur Zoëga Geirssynir

Kaupa Í körfu

UMRÆÐA um Jökulsárhlaup í Jökulsá á Fjöllum varð til þess að Katrínu Eymundsdóttur þótti tilvalið að standa fyrir eigin Jökulsárhlaupi, þó af þeirri gerð sem ekki veldur neinum skaða. "Hugmyndin var að hlaupa frá Dettifossi niður í Ásbyrgi og kalla það Jökulsárhlaup MYNDATEXTI Bræðurnir Tómas og Stígur ætla sér að hlaupa Jökulsárhlaupið í ár

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar