Harry Potter

Sverrir Vilhelmsson

Harry Potter

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ÞÓTTU tíðindi víða um heim þegar sjöunda og síðasta bókin í bálkinum mikla um galdrastrákinn Harry Potter kom út sl. laugardag, enda hafa bækurnar notið meiri vinsælda en dæmi eru um. Fyrstu sex bækurnar hafa þannig selst í 325 milljónum eintaka og flest benti til þess að sjöunda bókin myndi slá flest sölumet – í Bandaríkjunum einum var fyrsta upplagið af Harry Potter and the Deathly Hallows tólf milljónir eintaka. MYNDATEXTI Vinsældir Sala á nýjustu Harry Potter bókinni hófst seint síðastliðið föstudagskvöld. Ef marka má dóm gagnrýnanda er bókin sú skemmtilegasta í bókaflokknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar