Kyrrðarstund á bekk á Skólavörðuholti
Kaupa Í körfu
FLESTIR ferðamenn sem koma til Reykjavíkur leggja leið sína um Skólavörðuholtið, enda margt að skoða og smakka í grenndinni. Það er því ekki að furða að sumir þeirra fái sér smá kríublund á bekk. Úr Hallgrímskirkju er einstakt útsýni yfir borgina og listasafn ASÍ og safn Einars Jónssonar eru steinsnar í burtu. Skólavörðustígurinn hefur síðustu árin þróast þannig að þar eru nú sælkeraverslanir og búðir íslenskra hönnuða á hverju strái. Reykjavík hefur verið að sækja í sig veðrið sem viðkomustaður ferðamanna á Íslandi, svo að nú koma margir ferðamenn gagngert til landsins til þess að njóta þess sem borgin býður upp á.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir