Rólur
Kaupa Í körfu
GÖMUL og slitin dekk sem hanga í stálkeðju eru án nokkurs vafa einn mesti gleðigjafi æskunnar, eins og þessi mynd ber með sér. Það fylgir því alltaf ákveðin spenna að ýmist standa eða sitja á dekkinu, sveifla því fram og til baka og finna vindgustinn leika um vangana. Ekki skemmir það fyrir skemmtuninni að nokkuð langt er í það að skólabjöllur fari að hringja á ný, auk þess sem kuldaboli virðist víðs fjarri; hann hefur í það minnsta tekið sér dágott sumarfrí.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir