Steinhleðsla
Kaupa Í körfu
Listilegar steinhleðslur og hellulagnir fönguðu athygli Elínar Ingimundardóttur, sem skoðaði sannkallaðan skrúðgarð í Kópavogi. Fyrir tólf árum keyptu skrúðgarðyrkjumeistarinn Hjörtur Jóhannsson og kona hans, Þórunn Elva Halldórsdóttir, gamalt hús í vesturbæ Kópavogs, sem ætlunin var að breyta, stækka og taka lóðina í gegn. Garðurinn er nú áberandi fallegur og vekja steinhleðslur og gróður sérstaka athygli eins og kannski við er að búast þegar skrúðgarðyrkjumeistari á í hlut. Þórunn segir að fyrstu árin hafi þau verið umkringd gróðri og allt frekar dimmt. Þau helltu sér út í framkvæmdir og eru nú búin að fækka trjám og plöntum heilmikið. MYNDATEXTI Fjölbreytni Hleðslur, hellulagnir og gróður fara vel saman. *** Local Caption *** Blómabeð. Bogi og beinar línur í hleðslunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir