Fjölnir - Fjarðabyggð
Kaupa Í körfu
ÞAÐ syrtir enn í álinn hjá KA-mönnum í 1. deild karla í knattspyrnu, en liðið tapaði 6:0 fyrir Víkingi í Ólafsvík á laugardaginn. KA er nú í næstneðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum frá botnsætinu, og hefur aðeins skorað fimm mörk það sem af er sumri. Í hinum leik laugardagsins vann ÍBV 2:0 sigur á Þórsurum á Akureyrarvelli, með sannfærandi hætti. Það blæs því ekki byrlega fyrir norðanliðunum þessa dagana.MYNDATEXTI Á uppleið Davíð Þór Rúnarsson, leikmaður Fjölnis, hafði ástæðu til þess að fagna með félögum sínum s.l. föstudag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir