Andrés Davíðsson golfkennari
Kaupa Í körfu
Kylfingum hefur fjölgað gríðarlega hér á landi síðustu árin og eins hefur þeim sem hafa atvinnu af því að kenna golf fjölgað. Andrés Jón Davíðsson er einn þeirra, en hann er nýkominn heim eftir margra ára veru erlendis, bæði í Bandaríkjunum, Þýskalandi, Hollandi, Danmörku og víðar í Evrópu. Hann sagði Skúla Unnari Sveinssyni meðal annars að golf væri íþrótt og því væri mikilvægt að kylfingar æfðu sem íþróttamenn. Eins er hann sannfærður um að margir íslenskir kylfingar geti náð langt á evrópsku mótaröðinni. MYNDATEXTI Æfing Andrés Davíðsson golfkennari fylgist hér með Íslandsmeistaranum Sigmundi Einari Mássyni úr GKG vippa á æfingasvæði Keilis í Hafnarfirði, en þar hefst Íslandsmótið á fimmtudaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir