Þýskaland - Ísland
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði þriðja og síðasta leik sínum í úrslitum Evrópukeppninnar sem fram fer hér á landi. Mótherjarnir að þessu sinni voru Evrópumeistarar Þjóðverja sem gerðu fjögur mörk en Fanndís Friðriksdóttir svaraði í tvígang fyrir Ísland. Þjóðverjar urðu eftir í riðlinum, Norðmenn kræktu sér í annað sætið með 2:1 sigri á Danmörku og í hinum riðlinum komust England og Frakkland áfram. MYNDATEXTI Tap Ísland tapaði fyrir Þjóðverjum í gær. Hér sækir Nadine Kessler að Hlín Gunnlaugsdóttur án árangurs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir