Hvalskipin ryðga
Kaupa Í körfu
EKKI blæs byrlega fyrir ryðguðum hvalveiðiskipunum sem liggja við bryggju í Reykjavíkurhöfn. Lygn sjórinn sýnir spegilmyndina og víst er að skipin mega muna sinn fífil fegri. Vart er við því að búast að þessum skipum verði í bráð siglt á haf út til að sinna því hlutverki sínu að veiða hvali. Ekki er langt um liðið síðan Hvalur 9 fór í slipp þar sem hann var búinn undir veiðar þó að ljóst sé að Hvalirnir, sem hér blasa við, hafi hvergi komið nálægt slipp í langan tíma en þeir hafa legið aðgerðalausir við bryggju í rúm 17 ár og hvalir hafsins þurfa því ekki að óttast skutla þeirra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir