Gísli Baldur afhjúpar Versló
Kaupa Í körfu
Strætóstoppistöðinni við Verzlunarskóla Íslands var í gær gefið nafnið Verzló, en á næstu tveimur vikum fá 138 biðskýli í viðbót sérstök nöfn. Meðal þeirra verða Fíladelfía, Stjórnarráðið og Kringlan. Gísli Marteinn Baldursson sá um nafngiftina. Þegar nýtt leiðakerfi tekur gildi 19. ágúst verða upplýsingar í leiðabók um ferðir strætisvagna um hverja stoppistöð, en ekki einungis helstu viðkomustaði líkt og nú. Framsetning upplýsinga í skýlunum sjálfum verður einnig með öðrum hætti og verður nú gefið upp hvenær vagnarnir stoppa við hvert skýli fyrir sig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir