Veiðimyndir
Kaupa Í körfu
Fjölskylda og vinir Karls J. Steingrímssonar í Pelsinum lentu í sannkallaðri veiðiveislu í Straumunum, ármótum Hvítár og Norðurár í síðustu viku. Veiddu þau 84 laxa og fjóra sjóbirtinga á stangirnar tvær á fjórum dögum. Eins og fram hefur komið liggur laxinn víða í skilum jökul- og bergvatnsánna, og bíður þess að vaxi í heimaánum. MYNDATEXTI Á heimleið Silfraður lax stekkur í Kvíslarfoss í Laxá í Kjós. Öflugar göngur hafa verið í ána og hefur Kvíslarfoss kraumað af laxi. Hann tekur samt afar grannt þar. Á sunnudag var sett í 13 á morgunvaktinni en tveimur landað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir