San Francisco-ballettinn í Borgarleikhúsinu. Helgi Tómasson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

San Francisco-ballettinn í Borgarleikhúsinu. Helgi Tómasson

Kaupa Í körfu

FAGNAÐARÓPUM áhorfenda ætlaði aldrei að linna að lokinni sýningu San Francisco-ballettsins í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Ballettinn sýndi valin verk listdansstjóra síns, Helga Tómassonar. "Þetta var stórkostleg sýning," sagði Margrét Gísladóttir danskennari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar