Reiðnámskeið

Svanhildur Eiríksdóttir

Reiðnámskeið

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Ég byggi þessi námskeið upp á gleði. Ég vil að börnin brosi og njóti þess að vera hér og það er yndislegt að sjá hversu vel þau njóta sín á hestbaki úti í náttúrunni," sagði Sigurlaug Anna Auðunsdóttir, betur þekkt sem Anna Lauga, í samtali við Morgunblaðið en hún stjórnar reiðnámskeiðum á Mánagrund í Keflavík. Hún kom á ný til starfsins í sumar eftir 14 ára fjarveru MYNDATEXTI Hesturinn Hafdís Birta Johansson á Vindingi ásamt kennara sínum Sigurlaugu Önnu Auðunsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar