Ísafjörður

Brynjar Gauti

Ísafjörður

Kaupa Í körfu

FJALLAPASSALEIKUR Heilsueflingar í Ísafjarðarbæ og JCI Vestfjarða sem hófst í lok júní hefur gengið vonum framar, því passarnir hafa gengið svo hratt út að aðstandendur leiksins hafa ekki undan að láta prenta nýja, að því er segir á fréttavefnum Bæjarins besta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar