Splæsir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Splæsir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki heiglum hent að splæsa saman kaðla í höndunum á gamla mátann en þessi kempa í Hampiðjunni, Hallgrímur Kristinsson, fer létt með það. Hallgrímur er gamalreyndur í faginu og beitir hér splæsingarjárninu af mikilli leikni á Grandagarði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar