Valur - Fylkir 2:4

Brynjar Gauti

Valur - Fylkir 2:4

Kaupa Í körfu

FYLKIR vann öruggan 4:2 sigur á Valsmönnum á Laugardalsvelli í Landsbankadeild karla í gærkvöldi. Valsmenn höfðu yfir 2:1 í hálfleik og höfðu haft undirtökin en hugarfarsbreyting leikmanna Fylkis skipti sköpum í síðari hálfleik. Þeir léku Valsmenn á köflum upp úr skónum og hefðu getað bætt við fleiri mörkum. Valsmönnum tókst því ekki að komast í efsta sæti deildarinnar eftir að FH hefur verið þar í 54 vikur.| Íþróttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar