Valur - Fylkir 2:4
Kaupa Í körfu
FYLKISMENN sýndu mikinn styrk þegar þeir báru sigurorð af Valsmönnum, 4:2, á Laugardalsvelli í gærkvöldi þrátt fyrir að vera undir í hálfleik, 1:2. Nær ótrúleg stefnubreyting varð á leiknum milli hálfleikja og voru gestirnir betri á öllum sviðum í síðari hálfleik en Valsmenn, sem léku oft á tíðum afar vel í þeim fyrri, áttu engin svör. Valur situr enn í öðru sæti Landsbankadeildar karla, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum FH. Fylkir komst hins vegar upp um eitt sæti og er í því fimmta. MYNDATEXTI Fögnuður
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir